This website requires JavaScript.

Evróputilskipun um gagnsæi í launum | Sækja rafbók hér.

Myndband

Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum - Viðburður í Grósku

PayAnalytics bauð fyrirtækjum að fræðast um og taka þátt í samtali um jafnlaunamál. Við ræddum jafnlaunaumhverfið á Íslandi og leitast var eftir því að svara spurningum um jafnlaunamál. Viðburðurinn fór fram 9. nóvember 2022 í Grósku.

Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum rædd í Grósku.
Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum rædd í Grósku.

Í panel voru

  • Anna Rós Ívarsdóttir – Mannauðsstjóri VÍS
  • Ásdís Eir Símonardóttir – Mannauðsstjóri Lucinity og forseti Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi
  • Birkir Svan Ólafsson – Mannauðssérfræðingur hjá Kviku
Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics.

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics.

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics, ræddi strauma og stefnur í jafnlaunamálum hér á Íslandi sem og erlendis og hvernig lausn PayAnalytics styður við komandi áskoranir í þeim efnum. Sérfræðingar í mannauðsmálum tóku þátt í pallborðsumræðum um sína jafnlaunavegferð og hvað þau hafa gert til að ná árangri. Nokkrar af þeim spurningum sem leitast var við að svara voru meðal annars „Hvaða tækifæri eru til staðar til að ná enn betri árangri í jafnlaunamálum?“, „Hverjar eru nýjar áskoranir í mælingum á launabilum?“ og „Hvernig segjum við frá niðurstöðum mælinga á launabilinu?“.


Skráðu þig á póstlistann okkar
Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Við sendum við og við út tölvupósta sem innihalda fréttir af starfseminni, áhugaverðar greinar um jafnlaunamál og tilkynningar um uppfærslur á hugbúnaði PayAnalytics.