Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins fjárfestir í PayAnalytics | Lesa fréttatilkynningu

Störf hjá PayAnalytics

Vertu með okkur í að loka launabilum hvar sem þau finnast!

PayAnalytics er hugbúnaðarlausn, leiðandi á sínu sviði á heimsvísu, sem gerir mannauðsstjórum, stjórnendum og ráðgjöfum kleift að framkvæma launagreiningar og ráðast á launabil kynjanna með aðgerðaráætlun og kostnaðargreiningu. Hugbúnaðurinn sýnir hvaða áhrif nýráðningar, tilfærslur í starfi og launahækkanir hafa á launabilið og einfaldar yfirsýn allra launa. Meðal viðskiptavina okkar eru stærstu vinnustaðir á Íslandi.

Að baki PayAnalytics er öflugt teymi með margþætta reynslu sem er að leita að fleirum í hópinn! Við ætlum að byggja upp alþjóðlegt fyrirtæki sem þrífst á fjölbreyttum skoðunum ólíkra en metnaðarfullra einstaklinga.

Ef einhver störf vekja áhuga þinn eða ef þú hefur spurningar til okkar bendum við þér á að senda okkur póst á careers@payanalytics.com. Jafnvel þótt það séu engin ákveðin störf í boði hér fyrir neðan, þá erum við alltaf með augun opin fyrir nýjum meðlimum í teymið okkar, þannig að þér er velkomið að senda inn almenna umsókn á þetta póstfang líka.

Opnar stöður

Í augnablikinu eru engar ákveðnar stöður opnar. En þér er auðvitað velkomið að senda inn almenna umsókn á póstfangið careers@payanalytics.com.

Stöður sem nýlega var ráðið í